föstudagur, september 03, 2004





Já krakkar þið giskuðu rétt í dag er 3 september og er sko aldeilis merkis dagur þar sem Bergur Thomas Andreson, sem á þessa frábæru hendi hér fyrir neðan, á afmæli í dag. Hann er 16 ára í dag litli strákurinn. Endilega faðmið hann þegar/ef þið sjáið hann. Hann á það svo sannarlega skilið.

Enn meira er á dagskrá þessa ágætis dags. Eftir skóla fór ég heim til Axels. Hann er nú alltaf sami hressi strákurinn. Hjá honum misnotuðum við gítarinn hans og bróður hans og spiluðum lög á borð við "Tell her Tonight" með Franz Ferdinand, "Gone For Good" með The Shins, Pulp Fiction þemað og guð veit hvað annað.

en plötur dagsins eru eftirfarandi:

The Smiths - Meat is Murder
Björk - Medulla
Franz Ferdinand - Franz Ferdiand

bæbæ

Engin ummæli: