miðvikudagur, september 22, 2004

dagurinn í dag

Já dagurinn í dag var frekar slappur, þar sem ég er dálítið slappur...held að ég sé að verða veikur.
Horfði á Nóa Albínóa og Hellboy, lærði eithvað og skrapp síðan á æfingu með nýstofnaðari hljómsveit Halldórs, Rúnars, Hlyns og Borgþórs.
Það var netta gaman, komu mér skemmtilega á óvart. Ekki vissi maður að Dóri kynni eithvað á gítar og Borgþór orðin svona góður (fyrir þá sem ekki vita var/er Borgþór bassaleikarinn í Alfreð). Voru reyndar með fá lög á dagskrá þar sem þetta var önnur æfingin þeirra. Óskum þeim alls hins besta í framtíðinni. Fylgist með þessum piltum.






Plötur dagsins:
In Casino out með At The Drive-in (yeah.....)
The Curtain hits the Cast með Low (mmm.....)
After the Goldrush með Neil Young (úúúúú......)
Live at L 'Olympia með Jeff Buckley (fffoookkkk...)


takk og bless

Engin ummæli: