mánudagur, nóvember 20, 2006

Hæfur og hamingjusamari

Er Faðir vorið ekki orðið frekar úrelt? Ég man þegar ég var yngri og vitlausari. Ég gat ekki hugsað mér að fara að sofa án þess að fara með bænirnar mínar. Ég trúði því virkilega að Kallinn mundi persónulega gera sér ferð af himnum og hamfletta mig ef ég mundi ekki fara með bænirnar fyrir svefn. Síðar komst ég að þróunnarkenningunni. Afhverju hafði enginn fyrir því að láta mig vita af henni fyrr? Það hefði sparað mér óþarfa áhyggjir og óþarfa “slysa” á nóttunni (mamma kallaði það slys þegar ég pissaði undir og ég vill fá að kenna guðhræðslu minni um þau slys, ekki að ég hafi verið eithvað óhóflega slysagjarn, þetta gerist víst bara á ákveðnum árum...). En nóg með það, ég settist ekki hérna til að kúka yfir Kallinn, mig langaði frekar til að pósta faðir vorinu

Faðir vor, þú sem ert á himnum.
Helgist þitt nafn, til komi þitt ríki,
verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni.
Gef oss í dag vort daglegt brauð.
Fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér
og fyrirgefum vorum skuldunautum.
Og eigi leið þú oss í freistni, heldur frelsa oss frá illu.
Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin að eilífu, amen.




Er þetta ekki fulllangt gengið til þess eins verða að vilja eins gaurs og þarf þetta allt virkilega að fara í gegnum Kallinn? (sbr. fyrirgefningar kaflanum). Mér finnst að það eigi að lengja faðir vorið svo að fleiri geta nýtt sér það til leiðar ljóss betra lífs. Vill ég fá að tilnefna texta við lag Radiohead, Fitter Happier, við það tilefni. Mér finnst þeim takast mun betur til heldur en Kallinum að semja hnitmiðaðan texta um góðar lífsvenjur og útkoman verður hæfari og hamingjusamari maður.

Fitter, happier, more productive,
comfortable,
not drinking too much,
regular exercise at the gym
(3 days a week),
getting on better with your associate employee contemporaries,
at ease,
eating well
(no more microwave dinners and saturated fats),
a patient better driver,
a safer car
(baby smiling in back seat),
sleeping well
(no bad dreams),
no paranoia,
careful to all animals
(never washing spiders down the plughole),
keep in contact with old friends
(enjoy a drink now and then),
will frequently check credit at (moral) bank (hole in the wall),
favors for favors,
fond but not in love,
charity standing orders,
on Sundays ring road supermarket
(no killing moths or putting boiling water on the ants),
car wash
(also on Sundays),
no longer afraid of the dark or midday shadows
nothing so ridiculously teenage and desperate,
nothing so childish - at a better pace,
slower and more calculated,
no chance of escape,
now self-employed,
concerned (but powerless),
an empowered and informed member of society
(pragmatism not idealism),
will not cry in public,
less chance of illness,
tires that grip in the wet
(shot of baby strapped in back seat),
a good memory,
still cries at a good film,
still kisses with saliva,
no longer empty and frantic like a cat tied to a stick,
that's driven into frozen winter shit
(the ability to laugh at weakness),
calm,
fitter,
healthier and more productive
a pig in a cage on antibiotics.



Héðan í frá mun ég vinda saman hendur mínar og biðja til sólarinnar, þar sem hún er nú náttúrulegur gleðigjafi alls lífs, einfrumunga sem og fjölfrumunga og hvet ég þig minn kæri/mín kæra í að gera slíkt hið sama.