fimmtudagur, september 02, 2004

Búmmstjékkabúmmstjékkabúmmsbaba

Já sælir verið þið landsmenn nær og fjær, verið velkomin á nýju blogg síðuna mína. Ég nennti ekki að stunda hina lengur, en í þessum töluðu orðum nenni ég að vera með blogg síðu. En ég veit ei hve aktíf þessi síða verður.

Annars er fátt að frétta. Ný búinn að vera veikur, er reyndar smá slappur enþá en það breytir engu. Planað í þessum líka ágæta september mánuði
10. Tónleikar með Big Kahuna í hólmaseli, ásammt Amos, Atómstöðinni, Dikta, Mammút og fleirum.
13.-15. skólaferð með skólanum (duhh) upp í Þórsmörk, það verður vonandi rosafjör.
19. Blonde Redhead tónleikar í Austurbæ. :)


dagsins plötur:
Blonde Redhead - Missery Is A Butterfly (falleg-tónlist)
Joy Division - Les Bains Douches "live" (miðdags-tónlist)
Idiot Flesh - Fancy ("vektu-mig"-tónlist)
Death Cab For Cutie - The Photo Album (læru-tónlist)
Ennio Morricone - A Fistful of Dollars OST (borðu-tónlist)


bless í bili

Engin ummæli: