miðvikudagur, apríl 19, 2006

Top of the Pod - seinasti vetradagur

Jæja...ég nenni ekki að skrifa neitt merkilegt en mér finnst ég verði að skrifa þar sem þetta er nú seinasti dagur vetrar. Í tilefni þess ætla ég að henda upp topp 10 lista yfir mest spiluð lög* á iPodinum mínum (Talisman).



10. Christmas at the Zoo með The Flaming Lips
9. Our Faces Split the Coast in Half með Broken Social Scene
8. The View from the Afternoon með Arctic Monkeys
7. That 70's Show (theme lagið) með Cheap Trick
6. Never Meant með American Football
5. Trojan Curfew með Stephen Malkmus
4. Promising Actress með John Vancerslice
3. You Are the Light með Jens Lekman
2. Hardcore UFO's með Guided by Voices
1. NO CHILDREN með THE MOUNTAIN GOATS

Ekki slæmur listi það og ég mæli með að þið stelið öllum þessum lögum, þau eru fangelsisvistarinnar virði.


*ef að flytjandi á meira en eitt lag á top 10 er mest spilaða lagið skrifað en hinum sleppt.

6 ummæli:

Gummi sagði...

Albert...þú ert yndi.

hallssonur sagði...

Til hamingju með listann elsku bróðir.

Ég ákvað að vera geggjað kúl og búa til blogg. Ég bjó til blogg og útlitið er alveg eins og þitt. Sorrí. Ég fór á hina bloggsíðuna þína þar sem er svona current mood og það og ég gleymdi þessari síðu svo að ég var ekki að herma, lofa. Ég skal meira að segja breyta bráðum.

Prump listi (djók)

Nafnlaus sagði...

haha.. þetta er fyndið

Nafnlaus sagði...

Ég held að þetta sé gölluð talning. Ég er með einhver fáránleg lög í Top 10 hjá mér og svo eru lög sem stendur að hafi aldrei spilast en ég veit að ég hef spilað . . .hmmmmm

Nafnlaus sagði...

Það er mér að þakka að 70's show themeð er þarna. Eina sem ég veit hvað er í ipodinum þínum, svo það er það eina sem ég þori að hlusta á.

Nafnlaus sagði...

Ég held að þetta með talninguna sé líka e-ð tengt því hvort maður spili lagið til loka, en samt stundum gallað dæmi..