fimmtudagur, desember 22, 2005

útdráttur

Hæ...takk fyrir síðast

ég náði öllum prófum með 8.6 í meðaleinkunn

ég vinn hjá póstinum í jólafríinu við að aðstoða Víetnamska konu sem talar hvorki ensku né íslensku

en ég hef það gott

ég er búinn að kaupa jólagjafirnar

ég hlakka ágætlega til jólana, aldrei þessu vant




gleðileg jól öllsömul


bless




now playing: Bob Dylan Talking - Oxford Town

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

víetnamskar konur er mjög vinnusamar og borða vel.. góðar mannverur

Nafnlaus sagði...

seinasta sumar vann ég á matsölustað þar sem voru ávakt bara ég og tvær pólskar kellingar sem hvorki töluðu ensku né íslensku... það gerði það að verkum að fyrsta vaktin mín var frekar magnþrungin og stressandi þars sem staðurinn var fullur og ég átti líka að loka á mínum fyrsta vinnudegi...
í enda dagsins grét ég... ég hef aldrei verið söm...

Albert sagði...

Já. Hún Nína er frábær. Hélt að hún mundi vera eithvað leiðinleg, en hún er bara rosalega frábær, þó ég skilji hana ekki.

Nafnlaus sagði...

ég sé að vinur minn hann christopherbrooks8366 hefur kommentað hjá þér, hann er kjúl náungi og hann er frábær "park ranger" eins og hann kallar sig (hann er svolítið furðulegur).

Nafnlaus sagði...

VúbZ gleymDi að SkriFa unDir!!!